geimKARRÍ upp úr Skonrokks-karríi
Ferskur engifer ca 7 cm
Hvítlaukur, 6 rif
Ferskur rauður chilipipar, fræhreinsaður
Tofu (firm) í bitum
Laukur
Kúrbítur
Sveppir
Rauð paprika
Hvítur pipar
1 kjúklingateningur
Kormakrydd frá Sharwood's
Hot Madras frá Rajah
Kókosmjólk
Ferska kryddið hakkað í matvinnsluvél. Olía hituð á wok og tofu steikt með kryddinu. Restinni af grænmetinu bætt sneiddu út í. Góðum slatta af Korma karríi bætt út í, smávegis af Madras, saltað og piprað. Kókosmjólk hellt yfir og látið sjóða niður.
Meðlæti: Hrísgrjón og mango chutney.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home