Uppskriftaveitan geimSKONSUR
Snilldarlegir matreiðslutaktar sýndir og sannaðir
föstudagur, ágúst 06, 2004
Kotasælusalat
1 rauð paprika, söxuð
1 grænt epli, í litlum bitum
1 rauðlaukur, fínt saxaður
1 stór kotasæludós
Öllu blandað saman kryddað með svörtum pipar. Borið fram með papriku TUC kexi.
posted by geimVEIRA @
11:22
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home
Þátttakendur
Sandra
Siggidóri
geimVEIRA
Gamlar uppskriftir
geimKARRÍ upp úr Skonrokks-karríi
Free counter
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home