Grænt karrí með basil
3 hvítlauksrif
3 cm engiferrót
1 stór rauður chilipipar
1/2 tofu
1/2 kúrbítur
1/3 bakki sykurbaunir
1 dós bambussprotar
2 matskeiðar grænt karrímauk
1 dós kókosmjólk
8 kaffir-limelauf
1 bolli ferskt taílenskt sætt basil
Tofu steikt með fínsöxuðum hvítlauk, engifer og chili í 2 mín. restinni af grænmetinu bætt út í og karrímaukinu og steikt í nokkrar mín. Kókosmjólk og kaffirlaufum bætt út í og látið malla í 15. Basil bætt út í rétt áður en borið er fram með jasmin hrísgrjónum.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home