Uppskriftaveitan geimSKONSUR

Snilldarlegir matreiðslutaktar sýndir og sannaðir

þriðjudagur, ágúst 10, 2004

"One motherfucker" coming up...

Hráefni:

Kaffi að eigin vali. Meðal malað og brennt (frekar van en of).
Íslenskt vatn.

Hlutföll:
Ein mjög kúfuð matskeið af kaffi
sett í pressukönnu
Einn bolli af fersku vatni hitaður
og bætt út í kaffið.

Hinkrið í ca. 2 mín.

Harðbannað er að menga drykkinn með mjólk eða sykri.

Drykkur þessi bætir hressir og kætir og er bráð hollt

Svo má lesa þetta hér sér til fróðleiks

3 Comments:

At 18. ágúst 2004 kl. 15:18, Blogger Sandra said...

Hvenær á svo að bjóða manni í mat....? ;)

 
At 4. september 2004 kl. 12:22, Blogger Siggidóri said...

Umsóknin er komin nefnd ;).. ömm hvort okkar varstu að spyrja annars ??!!!??

 
At 27. september 2004 kl. 14:51, Blogger Sandra said...

Ykkur bæði að sjálfsögðu! geimSKONSURNAR ;)

 

Skrifa ummæli

<< Home