grænmetisSÚPA
Laukur
Púrrulaukur
Sveppir
Paprikur
1 rauður chilipipar fræhreinsaður í 3 - 4 bútum
Ofangreint mýkt upp úr ólífuolíu og kryddað og rest bætt út í og látið sjóða
2 lítrar vatn
2 lárviðarlauf
Brokkolí
Sellerí
Gulrætur
Kartöflur
Grænmetiskraftur
1 rjómaosti með kryddblöndu bætt í undir lokin
Krydda með pipar og því græna kryddi sem manni dettur í hug, lárviðarlauf og chilipiparbitarnir veiddir upp úr áður en borið er fram.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home