Gautaborgarútibú Uppskriftaveitunnar opnað
Nú hefur Uppskriftaveita Reykjavíkur og nágrennis opnað útibú í Gautaborg og bjóðum við Söndru velkomna í hópinn. Sandra ætlar að taka þátt í að deila uppskriftum sem henni þykja góðar en framvegis verður ríkari áhersla lögð á góð ráð og staðreyndar uppskriftir sem okkur sælkerunum þykja góðar.