Uppskriftaveitan geimSKONSUR

Snilldarlegir matreiðslutaktar sýndir og sannaðir

fimmtudagur, október 14, 2004

geimBRÆÐINGUR

Uppbulluð útgáfa mín af einhverju sem á að vera ekta amerískt tuna-melt (sem ég hef aldrei smakkað bara séð í bíó, þetta er alvöru improv. hérna):

Brauðsneiðar
Túnfiskur í vatni
Ostur
Basilolía
Svartur pipar
Salvía
Slettur af laukídýfu.

Brauðsneið > Ostsneið > Túnfiskur > Basilolíu dreypt yfir > Svartur pipar og salvía > Smáskvettur af Voga-Laukídýfu > Ostsneið > Brauðsneið.

Loka. Grilla. Borða. Namm.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home